Kleifar

Tjaldsvæði/Camping

Færslur: 2011 Júní

21.06.2011 18:21

Loftgæði

Ef þið viljið skoða loftgæðin hjá okkur þá er hægt að skoða það hér:

http://www.ust.is/einstaklingar/loftgaedi/oskumistur/

http://kort.vista.is/?tid=1

11.06.2011 14:06

Gönguferð Ferðamálafélags Skaftárhrepps á Lómagnúp frestað

Gönguferð Ferðamálafélags Skaftárhrepps, sem vera átti á Lómagnúp á hvítasunnudag 12. júní nk., verður frestað í ljósi aðstæðna. Reynt verður að ári!

Tekin verður ákvörðun um framhaldið, þ.e. aðrar ferðir í sumar, fljótlega.

Nefndin

05.06.2011 15:04

Kammertónleikar

Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri 2011 kynna: 


Sönghátíð á Klaustri/A Festival of SongLaugardaginn/Saturday 13.8. kl./at 17:00.Ástríður Alda Sigurðardóttir, píanó/piano

Francisco Javier Jáuregui, gítar/guitar

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, mezzósópran og listrænn stjórnandi/mezzo-soprano and artistic directorTónlist eftir m.a./Works by Tryggvi M. Baldvinsson, Chopin, Haukur Tómasson.Sunnudaginn/Sunday 14.8. kl./at 15:00.Garðar Thór Cortes, tenór/tenor

Þóra Einarsdóttir, sópran/soprano

Ástríður Alda Sigurðardóttir, píanó/piano

Krystyna Cortes, píanó/pianoTónlist eftir m.a./Works by Benjamin Britten, amongst others.Félagsheimilinu Kirkjuhvoli/ The Kirkjuhvoll Community Center

Kirkjubæjarklaustur, Skaftárhreppur.Upplýsingar og miðapantanir í síma/Information and tickets: 487-4620Nánari efnisskrá verður auglýst síðar/A finalised versipon of the programme will be announced shortly.

05.06.2011 14:57

Umgengnisreglur

Tjaldsvæðið Kleifar

Umgengnisreglur og aðrar upplýsingar

emoticon Neyðarnúmer 112

emoticon Umsjónarmenn tjaldsvæðisins eru Guðrún Sigurðardóttir og Hjalti Þór Júlíusson

emoticon Símanúmer umsjónarmanna eru 8617546 eða 4874675

emoticon Leitast skal við að forðast allan óþarfa hávaða á svæðinu og skal vera svefnfriður frá klukkan 24:00 til 07:00.

emoticon Næsta ruslagám er að finna við norðurvegg þjónustuhús.

emoticon Lámarka skal bílaumferð um svæðið og sýna skal aðgát þar sem börn eru að leik.

emoticon Bíla skal geyma í bílastæðunum

emoticon Gæludýr eru leyfð en eingöngu í bandi

emoticon Aðgát skal höfð við notkun einnota grilla og skal hafa steina undir til að jörð sviðni ekki undan þeim.

04.06.2011 13:30

Íþróttamiðstöðin opin

Íþróttamiðstöðin opin

03.06.2011


Íþróttamiðstöðin okkar hefur verið opnuð eftir öskuhreinsun.

Föstudag, laugardag og sunnudag (3., 4. og 5. júní) er opið frá 10 til 18:00.Mánudaginn 6. júní tekur sumaropnunin gildi.

Opnunartími 6. júní til 21. ágúst verður kl. 9:30 - 21:00 alla daga.

  • 1

Hér erum við

 


View My Saved Places in a larger map
Flettingar í dag: 284
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 268
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 659369
Samtals gestir: 131810
Tölur uppfærðar: 14.4.2021 17:33:41

Tjaldsvæði

Nafn:

Kleifar

Farsími:

8617546

Heimilisfang:

Geirlandsvegur (Mörk)

Staðsetning:

Kirkjubæjarklaustur

Heimasími:

4874675

Um:

Tjaldsvæðið Kleifar stendur við Geirlandsveg 2,5km. frá Kirkjubæjarklaustri. Við tjaldsvæðið er fallegur foss sem heitir Stjórnarfoss og á góðviðrisdögum verður vatnið í Stjórninni svo heitt að hægt er að fá sér sundsprett. Á tjaldsvæðinu eru tvö vatnssalerni og kalt rennandi vatn, bekkir og borð. Stutt er á Kirkjubæjarklaustur þar sem hægt er að komast í matvöruverslun, veitingastaði og sundlaug svo eitthvað sé nefnt.

Tenglar

This page in english
clockhere