Kleifar Tjaldsvæði/Camping |
|
Færslur: 2010 Ágúst20.08.2010 23:43Vetraropnun íþróttamiðstöðvar frá 23. ágústMánudaginn 23. ágúst nk. mun vetraropnun og verður hún eftirfarandi; Mánudagar-föstudagar 15:30-19:00 Laugardagar 11:00-15:00 Á þriðjudögum-föstudögum verður hægt að komast í tækjasalinn frá kl 9:00 á morgnana. Umsjónarmaður Skrifað af Gunna 05.08.2010 22:42Íkonar (helgimyndir) á KlaustriHelgina 6.-8. ágúst þegar hinir árlegu Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri fagna tuttugu ára afmæli sínu stendur uppi sýning í kapellunni á Kirkjubæjarklaustri á íkonum eftir serbneska prestinn og íkonamálarann föður Jovica og listakonuna Kristínu Gunnlaugsdóttur. Skrifað af Gunna
Flettingar í dag: 59 Gestir í dag: 41 Flettingar í gær: 181 Gestir í gær: 53 Samtals flettingar: 648153 Samtals gestir: 129186 Tölur uppfærðar: 1.3.2021 16:14:02 |
Eldra efni Tjaldsvæði Nafn: KleifarFarsími: 8617546Tölvupóstfang: kleifar68@simnet.isHeimilisfang: Geirlandsvegur (Mörk)Staðsetning: KirkjubæjarklausturHeimasími: 4874675Um: Tjaldsvæðið Kleifar stendur við Geirlandsveg 2,5km. frá Kirkjubæjarklaustri. Við tjaldsvæðið er fallegur foss sem heitir Stjórnarfoss og á góðviðrisdögum verður vatnið í Stjórninni svo heitt að hægt er að fá sér sundsprett. Á tjaldsvæðinu eru tvö vatnssalerni og kalt rennandi vatn, bekkir og borð. Stutt er á Kirkjubæjarklaustur þar sem hægt er að komast í matvöruverslun, veitingastaði og sundlaug svo eitthvað sé nefnt.Tenglar
|
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is