Kleifar

Tjaldsvæði/Camping

30.07.2013 13:17

Sveita- og handverksmarkaður


Sveita- og handverksmarkaður verður haldinn í Tunguseli, Skaftártungu, laugardaginn 3. og sunnudaginn 4. ágúst nk., kl. 13-19 báða dagana. Mikil ánægja var með markaðinn í fyrra, og því hefur verið ákveðið að endurtaka leikinn.

Þar munu bændur og aðrir íbúar sveitarinnar selja handverk sín og afurðir beint af akri, t.d. kartöflur, rófur, gulrætur, kál, grænmeti og rabbarbara og hvað svo sem ræktað er heima við, hannað eða búið til.

Endilega kíkið við!

Nánari upplýsingar veita:
Kidda, gsm 849-7917
Jónína, gsm 865-3554

Hlökkum til að sjá ykkur!

Hér erum við

 


View My Saved Places in a larger map
Flettingar í dag: 284
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 268
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 659369
Samtals gestir: 131810
Tölur uppfærðar: 14.4.2021 17:33:41

Tjaldsvæði

Nafn:

Kleifar

Farsími:

8617546

Heimilisfang:

Geirlandsvegur (Mörk)

Staðsetning:

Kirkjubæjarklaustur

Heimasími:

4874675

Um:

Tjaldsvæðið Kleifar stendur við Geirlandsveg 2,5km. frá Kirkjubæjarklaustri. Við tjaldsvæðið er fallegur foss sem heitir Stjórnarfoss og á góðviðrisdögum verður vatnið í Stjórninni svo heitt að hægt er að fá sér sundsprett. Á tjaldsvæðinu eru tvö vatnssalerni og kalt rennandi vatn, bekkir og borð. Stutt er á Kirkjubæjarklaustur þar sem hægt er að komast í matvöruverslun, veitingastaði og sundlaug svo eitthvað sé nefnt.

Tenglar

This page in english
clockhere