Kleifar Tjaldsvæði/Camping |
|
15.07.2011 13:23Hlé verður gert á ferjuflutningum yfir Múlakvísl í dag milli kl. 17 og 2115. júlí 2011 - Nr. 1 Hlé verður gert á ferjuflutningum yfir Múlakvísl í dag milli kl. 17 og 21Smíði bráðabirgðabrúar yfir Múlakvísl hefur gengið mun hraðar en áætlað var í fyrstu. Nauðsynlegt verður að gera hlé á ferjuflutningum í dag frá kl. 17 til um það bil kl. 21 þar sem verið er að veita Múlakvísl undir brúna upp úr klukkan 17. Gera má ráð fyrir að um 3 - 4 tíma taki fyrir ána að setjast á nýjan leik svo hægt verði að hefja ferjuflutningana að nýju. Jarðýtur munu útbúa nýtt vað í framhaldinu. Ákveðið hefur verið að lengja opnunartíma yfir vaðið, þannig að ekki verður hætt klukkan 23 eins og undanfarna daga heldur haldið áfram meðan þörf krefur. Löggæsla verður aukin við Múlakvísl á meðan þessar framkvæmdir standa yfir. Vegfarendur eru beðnir um að sýna skilning og þolinmæði. July 15, 2011 - Nr. 1 No ferry transport at Múlakvísl from 5 PM to 9 PM to dayThe building of a temporary bridge over Múlakvísl has been much faster than expected at first. Because of the construction it will be necessary to stop ferry transport between 5 PM to about 9 PM today. After 9 PM it will be possible to start the ferry transport again. It has also been decided to extend hours of operation so ferry transportation will not be stopped at 11 PM as in previous days, but continue while necessary. Law enforcement will be increased at Múlakvísl while these projects are underway. Travellers are asked to show understanding and patience. Websites to follow: Promote Iceland - www.iceland.is Icelandic Road Administration - www.vegagerdin.is Iceland Civil Protection - www.almannavarnir.is Safe travel in Iceland - www.safetravel.is Road Map of Area - www.vegagerdin.is/english/road-conditions-and-weather/the-entire-country/south1.html Skrifað af Gunna Flettingar í dag: 103 Gestir í dag: 41 Flettingar í gær: 132 Gestir í gær: 57 Samtals flettingar: 639029 Samtals gestir: 127560 Tölur uppfærðar: 25.1.2021 20:48:01 |
Eldra efni Tjaldsvæði Nafn: KleifarFarsími: 8617546Tölvupóstfang: kleifar68@simnet.isHeimilisfang: Geirlandsvegur (Mörk)Staðsetning: KirkjubæjarklausturHeimasími: 4874675Um: Tjaldsvæðið Kleifar stendur við Geirlandsveg 2,5km. frá Kirkjubæjarklaustri. Við tjaldsvæðið er fallegur foss sem heitir Stjórnarfoss og á góðviðrisdögum verður vatnið í Stjórninni svo heitt að hægt er að fá sér sundsprett. Á tjaldsvæðinu eru tvö vatnssalerni og kalt rennandi vatn, bekkir og borð. Stutt er á Kirkjubæjarklaustur þar sem hægt er að komast í matvöruverslun, veitingastaði og sundlaug svo eitthvað sé nefnt.Tenglar
|
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is