Kleifar Tjaldsvæði/Camping |
|
08.07.2011 11:01GÖNGUFERÐIR FERÐAMÁLAFÉLAGS SKAFTÁRHREPPS SUMARIÐ 2011Í sumar stendur Ferðamálafélag Skaftárhrepps í annað sinn fyrir gönguferðum með leiðsögn um valda staði í hreppnum. Ferðirnar eru á miðvikudagskvöldum og sunnudögum nema annað sé tekið fram. Allir eru velkomnir! Maí: 24. Kvöldferð: Tröllshylur, Grenlækur (ath. þriðjudagskvöld) Fararstjórn: Jón Helgason Mæting við Skaftárskála kl. 19 (Tröllshyl kl.19:15) Júní: 12. Dagsferð: Lómagnúpur Fararstjórn: Hannes Jónsson Mæting við Núpsstað kl. 10 (Skaftárskála kl. 9:30) 29. Kvöldferð: Rjúpnafell Fararstjórn: Páll Eggertsson og Margrét Harðardóttir Mæting við Skaftárskála kl. 19 (Laufskálavörðu kl. 19:30) Júlí: 10. Dagsferð: Úlfarsdalur (Laki) Fararstjórn: Kári Kristjánsson Mæting við Skaftárrétt kl. 10 (Skaftárskála kl.9:40) 27. Kvöldferð: Blómsturvallafjall í Fljótshverfi Fararstjórn: Anna Harðardóttir Mæting viðSkaftárskála kl.19 (afleggjara að Blómsturvöllum kl. 19:30) Ágúst: 14. Dagsferð: Rauðhóll-Hervararstaðir-Helgastaðaháls-Holtsdalur Fararstjórn: Björgvin Harðarson og og Björk Ingimundardóttir Mæting við Skaftárrétt kl. 10 (Skaftárskála kl. 9:40) 31. Kvöldferð: Mörtunguheiði Fararstjórn: Guðríður Jónsdóttir og Ólafur Oddsson Mæting við Skaftárskála kl. 19 (Mörtungu kl. 19:15) Við hlökkum til að sjá ykkur og ganga saman um fjölbreytt svæðið í góðum félagsskap! Gjald í ferðirnar er almennt kr. 500 og sameinast verður í bíla þar sem það á við. Allir eru velkomnir! Nánari upplýsingar má fá í s. 899-8767 / netf. ferdamalafelag@gmail.com en ferðirnar verða einnig nánar auglýstar á klaustur.is undir "viðburðir" þegar nær dregur. Ferðanefndin (Ólöf Ragna, Lilja og Ingibjörg) Skrifað af Gunna Flettingar í dag: 247 Gestir í dag: 58 Flettingar í gær: 268 Gestir í gær: 65 Samtals flettingar: 659332 Samtals gestir: 131810 Tölur uppfærðar: 14.4.2021 16:44:25 |
Eldra efni Tjaldsvæði Nafn: KleifarFarsími: 8617546Tölvupóstfang: kleifar68@simnet.isHeimilisfang: Geirlandsvegur (Mörk)Staðsetning: KirkjubæjarklausturHeimasími: 4874675Um: Tjaldsvæðið Kleifar stendur við Geirlandsveg 2,5km. frá Kirkjubæjarklaustri. Við tjaldsvæðið er fallegur foss sem heitir Stjórnarfoss og á góðviðrisdögum verður vatnið í Stjórninni svo heitt að hægt er að fá sér sundsprett. Á tjaldsvæðinu eru tvö vatnssalerni og kalt rennandi vatn, bekkir og borð. Stutt er á Kirkjubæjarklaustur þar sem hægt er að komast í matvöruverslun, veitingastaði og sundlaug svo eitthvað sé nefnt.Tenglar
|
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is