Kleifar

Tjaldsvæði/Camping

05.06.2011 14:57

Umgengnisreglur

Tjaldsvæðið Kleifar

Umgengnisreglur og aðrar upplýsingar

emoticon Neyðarnúmer 112

emoticon Umsjónarmenn tjaldsvæðisins eru Guðrún Sigurðardóttir og Hjalti Þór Júlíusson

emoticon Símanúmer umsjónarmanna eru 8617546 eða 4874675

emoticon Leitast skal við að forðast allan óþarfa hávaða á svæðinu og skal vera svefnfriður frá klukkan 24:00 til 07:00.

emoticon Næsta ruslagám er að finna við norðurvegg þjónustuhús.

emoticon Lámarka skal bílaumferð um svæðið og sýna skal aðgát þar sem börn eru að leik.

emoticon Bíla skal geyma í bílastæðunum

emoticon Gæludýr eru leyfð en eingöngu í bandi

emoticon Aðgát skal höfð við notkun einnota grilla og skal hafa steina undir til að jörð sviðni ekki undan þeim.

Hér erum við

 


View My Saved Places in a larger map
Flettingar í dag: 209
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 268
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 659294
Samtals gestir: 131807
Tölur uppfærðar: 14.4.2021 15:57:15

Tjaldsvæði

Nafn:

Kleifar

Farsími:

8617546

Heimilisfang:

Geirlandsvegur (Mörk)

Staðsetning:

Kirkjubæjarklaustur

Heimasími:

4874675

Um:

Tjaldsvæðið Kleifar stendur við Geirlandsveg 2,5km. frá Kirkjubæjarklaustri. Við tjaldsvæðið er fallegur foss sem heitir Stjórnarfoss og á góðviðrisdögum verður vatnið í Stjórninni svo heitt að hægt er að fá sér sundsprett. Á tjaldsvæðinu eru tvö vatnssalerni og kalt rennandi vatn, bekkir og borð. Stutt er á Kirkjubæjarklaustur þar sem hægt er að komast í matvöruverslun, veitingastaði og sundlaug svo eitthvað sé nefnt.

Tenglar

This page in english
clockhere