Kleifar

Tjaldsvæði/Camping

21.07.2010 10:48

Jeppaferðir frá Hótel Geirlandi

Hótel Geirland býður upp á jeppaferðir í sumar á breyttum Ford Econoline. Í boði verða m.a. hellaskoðunarferðir ásamt styttri gönguferðum. Fastar áætlunarferðir í hellaskoðun munu byrja 20. Júní og farið verður á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum.
Einnig verður boðið uppá ferðir að Langasjó frá 1. Júlí en farið verður á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum. Komið verður við í Eldgjá ásamt fleiri áhugaverðum stöðum.
Hægt er að bóka í ferðirnar í síma 487 4677 487 4677 eða á netfangið geirland@centrum.is


Við á Hótel Geirlandi hlökkum til að sjá þig,

Kv,
Gísli og Erla.

Hér erum við

 


View My Saved Places in a larger map
Flettingar í dag: 284
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 268
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 659369
Samtals gestir: 131810
Tölur uppfærðar: 14.4.2021 17:33:41

Tjaldsvæði

Nafn:

Kleifar

Farsími:

8617546

Heimilisfang:

Geirlandsvegur (Mörk)

Staðsetning:

Kirkjubæjarklaustur

Heimasími:

4874675

Um:

Tjaldsvæðið Kleifar stendur við Geirlandsveg 2,5km. frá Kirkjubæjarklaustri. Við tjaldsvæðið er fallegur foss sem heitir Stjórnarfoss og á góðviðrisdögum verður vatnið í Stjórninni svo heitt að hægt er að fá sér sundsprett. Á tjaldsvæðinu eru tvö vatnssalerni og kalt rennandi vatn, bekkir og borð. Stutt er á Kirkjubæjarklaustur þar sem hægt er að komast í matvöruverslun, veitingastaði og sundlaug svo eitthvað sé nefnt.

Tenglar

This page in english
clockhere